23.11.2008 | 15:37
Borgarferð
Heil og sæl.
Við hjónakornin vorum að lenda á norðlenskri grund eftir helgardvöl í henni Reykjavík. Nei við vorum ekki í mótmælendahópi helgarinnar á Austurvelli né í háreystum hópi fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötunni. Laugardeginum var eytt á þeim óskemmtilega stað Kringlunni í leit af jólagjöfum. Við vorum greinilega ekki þau einu sem ákváðu að eyða deginum þar því fullt var útúr dyrum. Engin kreppa í Kringlunni.......
Ég reyndi árangurslaust að finna mér skjólflík fyrir veturinn en fann ekkert undir 50 þúsundum svo gamla úlpan verður bara að duga þangað til íslenska krónan styrkist.
Spaugilega við þessa ferð var þó að Reykjavík var full af allra þjóða túristum sem greinilega voru í versluferð með evrurnar sínar. Þeir hikuðu ekkert við að versla í 66 gráðum þs úlpurnar kosta 50 þúsund plús og örkuðu klifjaðir um Kringluna (þs engin kreppa er).
Annars var erindið kvöldverðarboð samninganefndar læknafélagsins en alveg átti eftir að fagna kauphækkun læknastéttarinnar sem náðist naumlega fyrir hrun bankanna. Það var kannski ekki seinna vænna því nú stefnir í að sú stétt ásamt fleirum þurfi að taka á sig kjaraskerðingu og þá hverfur nú þessi 6 % hækkun fljótt ef hún er ekki nú þegar orðin að engu. Þarna voru mættur góður hópur lækna af ýmsum gerðum ásamt betri helmingi og áttum við góða kvöldstund saman.
Ágætis ferð þs batteríin voru hlaðin. Njótið dagsins.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.