Sćludagar

Ó hvílíkir sćludagar á ţessum síđustu og verstu tímum !!!!

Bolludagurinn heilsađi formlega í gćr en öll ţjóđin var jú farin ađ gúffa í sig bollum löngu fyrir helgi. Lenti í rjómabollum hjá vinkonunni á föstudaginn, át bollur heima hjá mér á laugardaginn og hjá tengdó á sunnudaginnSick. Svo ţegar sjálfur bolludagurinn rann nú loksins upp ađ ţá var nú ekki hćgt ađ neita sér um eina gómsćta eđa jafnvel tvćr.

Nú mađur var rétt farinn ađ jafna sig eftir bolluátiđ ţegar sprengidagurinn rann upp bjartur og fagurWhistling. Baunirnar búnar ađ liggja í bleyti síđan í gćr og ţví orđnar meirar og fínar og ekta jökuldćlskt saltkjöt fór beint úr kútnum í pottinn og kraumar nú ljúflega viđ hliđina á baununum. Ilmurinn af herlegheitunum er indćll og kemst nćst angan af jólahangikjetinu. Vona bara ađ ég eigi afgang á morgun......

Prinsessukjóll litlu líunnar píunnar minnar hangir klár fyrir morgundaginn en hún fer nú sína fyrstu ferđ niđur í miđbć til ađ syngja ásamt litlu spekingunum í leikskólanum hennar. 

Eitthvađ hefur nú öskudagsáhugi heimasćtunnar dalađ enda komin á ţrettánda ár međ vel virka hormónastarfsemi. Enginn tími til ćfinga, brjálađ ađ gera á fjésbókinni og skypinu og auđvitađ í boltanum.... hef ţó hlerađ ađ hún og vinkonurnar ćtli ađ vera kisur og syngja gulur, rauđur, grćnn og blár..... sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ....  

En hvađ sem söngćfingum og öskudagsbúningum líđur ađ ţá eru ţetta ljúfir dagar og minna okkur á ađ komiđ er fram á seinni hluta vetrar og voriđ ekki svo langt undan Happy.... nema ađ ţađ komi jafn seint og í fyrra.... 

Eigiđ ljúft sprengidagskvöld og yndislegan öskudag gott fólk Wink.

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móđir, stundum svolítiđ ţreytt húsmóđir, ekki amma ennţá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiđikona.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 52553

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

12 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • wpid-weight lifting
 • IMG_6662
 • IMG_1090
 • IMG_1144
 • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband