5.11.2008 | 14:48
Merkileg samlýking þetta.
Já þetta finnst mér einkennileg samlýking og frekar niðrandi fyrir afgreiðslufólk á kassa
. Held að afgreiðslufólki á kassa sé betur treystandi þessa dagana en ráðamönnum landsins sem eru þó á margfalt hærra kaupi . Væri ekki þjóðráð að laun ráðamanna væru árangurstengd ????

![]() |
Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Ekki að ég sé einhver sérstakur stuðningsmaður Ragnheiðar, ég vildi bara benda á að orð hennar verður að skoða í samhengi við orð málshefjanda Katrínar Jakobsdóttur sem líkti þinginu við búðarkassa sem aðrir fylltu á körfurnar við. Í framhaldi af því segir Ragnheiður að þingmenn séu afgreiðslufólk þessarar búðar. Ég get vil skilið að orðin ein og sér líti illa út en í samhenginu finnst mér það nú ekki.
Blahh (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 18:17
Ég er sammála því að það ætti að árangurstengja laun ráðamanna þjóðarinnar! Þá myndu þeir kannski allt í einu fara að gera eitthvað af viti. Rétt að það er meira varið í afgreiðslufólk um þessar mundir en alþingismenn... ussuss!
Knús og kram í kvöldið þitt og þakka innlit og spor hjá mér.
Tiger, 5.11.2008 kl. 21:50
Já ég heyrði þetta með búðarkassann löngu eftir að færslan var skrifuð. Held að þessir snillingar ættu að eyða orkunni í að leysa vandamál þjóðarinnar í staðinn fyrir að vera með þennan endalausa orðaflaum, samlýkingar og orðskraut.
guðrún jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 22:12
góða helgi Guðrún Una -
sendi kveðjur norður til þín 
Sigrún Óskars, 7.11.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.