1.5.2011 | 21:55
Lífið er yndislegt
Heil og sæl. Já lífið er yndislegt þessa dagana. Það er ekki nóg með að í dag hafi verið rjómablíða í höfuðstað Norðurlands og sannkallað vor í lofti heldur tókst piltunum okkar í handboltanum að stöðva sigurgöngu Hafnfirðinga og senda þá aftur suður í 16 sm snjóalögin með skottið á milli fótanna. Það gerði daginn líka ennþá betri að mínir menn í Liverpool héldu áfram sigurgöngu sinni á meðan að Unitedprinsarnir áttu tapleik og halda því spennunni áfram á lofti í ensku úrvalsdeildinni sem er náttúrlega bara hið besta mál.
Áfram Liverpool
En lífið er ekki bara fótbolti gott fólk þó stundum megi samt álíta svo. Framundan er jökuldælsk sveitasæla í allri sinni dýrð þar sem sauðburður og ljósmóðurstörf bíða okkar mæðgna og má segja að við séum búnar að bíða langeygðar eftir.
Á kafi í ljósmóðurstörfunum
Litli smalinn
Lukku skrukkan okkar heitin
Eigið góða vordaga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.