8.3.2009 | 19:27
Bráðnauðsynleg !
Já það er alveg klárt mál að ég vildi ekki vera án hennar. Hlýtur að hafa verið þvílíka uppfinningin á sínum tíma. Mamma segir mér reglulega sögur af því þegar hún var ung með haug af börnum og þurfti að þvo allt í höndunum. Ég man óljóst eftir þvottabrettunum góðu (sem minnir mig á hratt hækkandi aldur minn....).Já og fyrstu árin þurfti hún að skola úr skítableyjunum út í læk. Ég held að við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir hverslags lúxuslífi við lifum núna .
Þvottavélin frelsaði konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
Við höfum gott af því að rifja upp "gamlar" sögur til að átta okkur á hvað við höfum það nú bara nokkuð gott í dag :-) Hefurðu skoðað þvottalaugarnar í Laugardalnum? Amma fór ásamt nágrannakonunum gangandi með þvott í hjólbörum vestan úr bæ til að þvo í laugunum á næturna á meðan börnin og eiginmaðurinn sváfu heima. Svo voru þær komnar heim til barnanna undir morgun áður en karlinn færi að vinna. já, þvottavélin skiptir miklu máli (þó að maður geti alveg verið latur að setja í hana )
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 20:59
Haha .. já það er satt - þetta er lúxuslíf sem við lifum nú á tímum! Stundum held ég að við ættum að staldra við og pæla vel í því hvað við höfum það raunverulega gott því það er ennþá til fulltaf fólki í heiminum sem ennþá þarf að þvo fötin sín (það litla sem það á af slíkum munaði) í lækjum og ám...
Knús og kram í kvöldið þitt ..
Tiger, 8.3.2009 kl. 23:28
Þetta er lúxus það er allveg hárrétt en það að þú sért að verða gömul það er tóm vitleisa. Því að ég og þú (falegafólkið) erum eins og rauðvínið það verður bara betra með áronum
magnum44 veiðigæt (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.