4.3.2009 | 12:53
Heia Norge !
Norskur húmor getur verið glettilega skemmtilegur. Þetta veit ég eftir 6 ára dvöl mína í gömlu góðu Osló. Norskir sjónvarpsþættir voru tíðir á skjánum og má þar nefna einn sem kallaðist Team Antonsen sem er norskur skemmtiþáttur með grínistunum Bård Tufte Johansen, Harald Eia, Kristopher Schau og Atle Antonsen. Fann brot úr þætti þeirra á You tube í gær og ætla að leyfa ykkur að njóta með mér í þeirri von að minn húmor sé á svipuðu plani og ykkar. Svona til að skýra þetta aðeins út að þá er galdurinn sá að þáttastjórnandinn eða sá sem tekur viðtalið við Bertinu Zetlitz sem er fræg norsk tónlistakona, á að halda andlitinu sama á hverju gengur....
.
Nú svo býð ég norskan seðlabankastjóra hjartanlega velkomin til Íslands. Vonandi tekst honum að koma á friði í fjármálaheiminum okkar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.