22.2.2009 | 17:45
Góð ferð að baki
Góðan og blessaðan, nokkuð kaldan hér norðan Alpafjalla.
Jæja þá er margumtöluð Mývatnsferð að baki og eftir sitja hlýjar minningar. Ferðin var í allastaði velheppnuð og veðurguðirnir voru okkur meira að segja hliðhollir. Mývatnssveit er náttúrulega bara ein náttúruperla sama hvert litið er. Sel hótel við Skútustaði er líka sannarlega gististaður sem hægt er að mæla með. Snyrtilegt, góður matur og vinsamlegur starfskraftur. Af afþreyjingu er nóg í boði jafnt úti sem inni. Laugardagurinn hófst með hressandi skíðagöngu á sjálfu Mývatni, þá var Fuglasafnið í Neslöndum heimsótt en það er einkar skemmtilegt og fræðandi safn, það eina sinnar tegundar á landinu sem er í einkaeign. Karlpeningurinn fékk síðan útrás á vélsleðum áður en leiðin lá í Bláa lónið. Það er náttúrulega bara snilld og gaman að sjá hve vel það gengur árið um kring. Laugardagskveldinu var síðan eytt á Selhóteli í góðum félagsskap vina, ljúfengra veitinga og tónlistar. Yndislegt líf og batteríin fullhlaðin að nýju.
Eigið góðan dag .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
gott að minningarnar séu hlýjar
Hafdis B (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.