22.2.2009 | 17:26
Súrt....
Þetta var súrt. Okkar menn áttu svo sannarlega nokkur flott færi í fyrri hálfleik og það var kraftur í þeim rauðklæddu. Í seinni hálfleik ákváðu Púlarar hinsvegar að fara í lang og gott "sumarfrí" og komu ekki úr því fyrr en 10 mínútum fyrir leikslok þegar Kuyt kom boltanum í netið. Það var mikið reynt síðustu mínúturnar en án árangurs. Gerrards og Alonso var sárt saknað. Nú verður þetta auðvelt fyrir United og spennan nánast dottin niður, allavega um fyrsta sætið. Dapurt. Svo nálgsat Chelsea okkar menn hraðbyri en þeir eru aðeins þremur stigum á Liverpool.
En það styttist í að Meistaradeildin hefjist aftur eftir langt hlé og þar eru miklar eftirvæntingar gerðar til Liverpool á mínu heimili en þeir mæta Real Madrid nú eftir örfáa daga. Krossum fingur og vonum að fyrirliðinn verði orðinn sprækur þá .
Enn eitt jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Road | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
Aston Villa er nú þarna á hælum ykkar manna líka.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.2.2009 kl. 17:41
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.2.2009 kl. 09:00
Sýnist af útliti bloggsíðu Högna að dæma að hann haldi ekki með Aston Villa.......
Guðrún Una Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 13:47
Nei ég held alls ekki með Aston Villa, var bara að benda á að það væri ekki bara Chelsea sem væri á hælum Liverpool heldur væri Aston Villa það líka.
Ég hefði viljað sjá að minnsta kosti 6 lið í hnapp þarna á toppnum og vona að það sé enginn að fara að stinga af.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.2.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.