19.2.2009 | 13:46
Stóri dagurinn á morgun....
Jæja á morgun er stóri dagurinn en þá mun ég og minn heittelskaði ásamt góðum hóp fólks taka stefnuna í Mývatnssveit. Ég var inná á heimasíðu Sels hótels þar sem meiningin er að njóta helgarinnar og þar er auðvitað dagskrá í boði vegna konudagsins. Boðið verður upp á ljúffenga 3ja rétta kvöldmáltíð og leiksýningu sem ber nafnið Upprisa holdsins.is. Titill verksins gefur til kynna að um áhugaverða sýningu sé að ræða. Á eftir er síðan hægt að svífa í dans undir ljúfum tónum Kidda nokkurs Halldórs. Á sjálfan konudaginn er boðið uppá kaffihlaðborð í Seli og síðan er frítt fyrir konur í Bláa lónið. Hljómar vel. Þetta verður semsagt mikil áthelgi og kaloríufjöldinn fer sjálfsagt í fleiri þúsund yfir daginn nema við bókum okkur í Detoxið hjá Jónínu Ben. Þar borgar maður 140 þúsund fyrir 2 vikur fyrir 500 kaloría fæði á dag (sjá Detox.is)og því litla sem étið er er skolað burt með stólpípunni góðu og maður borgar meira segja aukalega fyrir það..... Nei hingað og ekki lengra. Ég held mig við þriggja rétta máltíðina og kaffihlaðborðið..........
Eigið góðan dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.