26.1.2009 | 13:11
Loksins......
Geir tilkynnti rétt í þessu að stjórnarsamstarfinu væri lokið. Það sem réð úrslitum var að Sjálfstæðisflokkurinn var ekki tilbúinn að sleppa forsætisráðherrastólnum en Samfylkingin fór m.a fram á að fá hann ef flokkarnir ættu að starfa saman áfram.
Hvað nú ? Þjóðstjórn ?
Hvað nú ? Þjóðstjórn ?
Stjórnarsamstarfi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
Ég veit nú ekki hver hefið átt að taka við forsætisráðherrastólnum hjá hinni sundurtættu Samfylkingu. Össur kannski... Ég held ekki. Ég held að Samfylkingin ætti að taka upp nýtt nafn. Það er lítil samfylking hjá Samfylkingunni. Það hefur berlega komið í ljós undanfarið miðað við hvað kosningaloforðum hefur liðið frá síðustu stjórnarmyndun.
Baldur Sigurðarson, 26.1.2009 kl. 13:21
Til hamingju Ísland !
Það var aljör þjóðarnauðsyn að þessi siðspillingarstjórn Sjálfstæðis- og Samfylkingar hrökklaðist nú frá völdum. Þar eiga mótmælendur stærstan þátt !
Þjóðstjórn fram að kosningum nú í maí er skásti kosturinn í stöðunni !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 13:21
Loksins viðurkenndti Geir að Samfylkingin er ekki stjórntæk. Hann viðurkenndi, eins og alltaf hefur blasað fyrir mér, að Samfylkingin er ekki einn stjórnmálaflokkur, heldur margir flokkar. Hann sendi aftur á móti ISG hlýleg orð um heillindi hennar og drenglyndi.
Sjáið t.d. þetta fáránlega skúbb hjá Ágúst Ólafi með þennan fund sem haldinn var þar sem ályktað var að það ætti að kjósa strax. Þetta átti að vera einskonar hallarbylting hjá honum á meðan að ISG var erlendis vegna alvarlegra veikinda.
Eða þennan einleik hjá Björgvini Sig. - hættir án þess að ræða við kóng eða prest.
Samfylkingin er semsagt búin til úr afgöngum. Það er gott að fólk er farið að sjá það.
Sjallinn (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 13:40
Jóhanna Sigurðardóttir átti að taka við samkvæmt ISG
Kolbrún Kvaran, 26.1.2009 kl. 13:44
Það er spennandi fæðing í gangi. Vonandi að barnið verði þjóðinni gæfuríkt
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 14:35
Þá er nú Geir Hilmar búinn að sökkva skútu ríkisstjórnar sinnar. Hún hefur lamist um með brotinn reiða og laskað stýri í brimgarðinum undan Svörtuloftum Davíðs á Arnarhóli undanfarið, og í dag fór ráðherraliðið í björgunarbáta, kvaddist með kossi og yfirgaf flakið. Mikið ætlar hún að verða þjóðinni þungbær þessi órofa og innmúraða tryggð forkólfa Sjálfstæðisflokksins við guðföðurinn í Seðlabankanum, en eins og sagt var í þeim hópi forðum: " Við hugsum fyrst og fremst um hagsmuni okkar, flokksins og þjóðarinnar. Veruleikafyrring forsætisráðherra er en algjör, nei ég ber ekki ábyrgð á þvi hvenig fór, Samfylkingin er í tætlum! Tími Júdasarkossa valdagráðugra flokksforingja er liðinn! Jóhanna nýtur trausts fólks í öllum flokkum, dugleg og heiðarleg kona! Nú er hennar tími trúlega kominn!
Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 17:01
Þjóðstjórn og kosningar innan sex vikna - þið hafið ekki tíma til að eyða öllum vetrinum í framboðs þras og aðra þvælu- það þarf að koma þjóðarskútunni á réttan kjöl ekki seinna en NÚNA
Jón Arnar, 26.1.2009 kl. 18:58
Tími Jóhönnu er kominn - hef trú á henni.
Sigrún Óskars, 28.1.2009 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.