10.1.2009 | 21:14
Júróvisjonævintýrið hafið
Gott kvöld. Stund milli stríða á vaktinni.
Júróvisjónævintýrið hófst að nýju í kvöld í ríkissjónvarpinu. Heldur var þetta nú dapurt, það verð ég að segja. Klæðaburður kynnanna benti til þess að kreppan væri farin að segja til sín. Úrslitin voru fyrirsjáanleg
.
Í gær lögðu Akureyringar hinsvegar Garðbæinga í Útsvari og það var bara frábært. Okkar menn eru þarmeð komnir í 8 liða úrslit og stefna auðvitað að sigri.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Ég horfði bara á yfirlitið og fannst klæðaburðurinn við hæfu við dagskránna.
Útsvarið í gær var skemmtilegt og fannst mer Vilhjálmur skemmtilegastur.
Heidi Strand, 10.1.2009 kl. 21:59
Ég var pínu sjokkeruð yfir þessum lögum !!!
Gréta A. (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 19:13
Já mér fannst þetta ekki lofa góðu og í hvaða hallærispeysum voru þær stöllur ?? Hlýtur að hafa verið eitthvað grín.....
guðrún jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.