12.12.2008 | 06:56
Í lok vaktar
Góðan og blessaðan eða þannig.
Morgunstund gefur gull í mund nema þegar maður er á næturvakt eins og ég er semsagt núna. Sú stund er þó jákvæð að einu leyti þe að ég fæ bráðum að fara heim og leggja mig. Sé rúmið mitt í hillingum.
Einhver bloggleti hefur verið að hrjá mig undanfarið eins og sjá má á fjölda færsla sl daga.
Undirbúningur jólanna er þó undir kontról og fyrsti jólasveinninn kom í nótt eða það ætla ég að vona ..... Það var spenningur í heimasætunni í gærkveldi og hún hjálpaði litlu skruddu að setja sinn skó út í glugga líka. Svo var skrifað bréf til jólasveinsins og settar nokkrar kökur fyrir sveinka. Eitthvað er þó trúin á jólasveininn farin að dala hjá þeirri eldri og líklega skilur litla skrudda lítið í þessu öllu saman. Hún kyrjar þó jólalögin eins og ekkert sé og í uppáhaldi eru Jólasveinar ganga um gólf. Yndislegt að heyra hana syngja þessa elsku og yljar sannarlega í miðri kreppunni. Ég varð að nefna hana, er þetta ekki alveg ótrúlegt......
Jæja nú er nóg komið að sinni. Eigið góðan dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.