19.11.2008 | 13:56
Inn um bréfalúguna datt hjarta.....
Góðan og blessaðan daginn.
Rétt í þessu datt bjartsýnishjarta Akureyrarbæjar innum bréfalúguna. Það eru Akureyrarstofa, Stell og Ásprent sem standa fyrir átakinu sem þeir kalla "Brostu með hjartanu". Ekki veit ég hvort þetta er eitthvert framhald að hjartalaga rauðu umferðaljósunum sem hafa lifað frá því í sumar en það er sama hvaðan gott kemur. Þetta er semsagt rautt hjarta með með fleygum, uppörvandi setningum sem frægir menn hafa sagt og ritað í gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna orð Halldórs Laxness: Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili. Stephan G Stephansson sem sagði að góðærið býr að miklu leyti í okkur sjálfum og Erró sem lét þau orð falla að sínar bestu minningar væru í framtíðinni. Fleyg orð sem kannski hjálpa okkur að lifa af í krepputalinu mikla.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
Innlitskvitt og kveðja úr Hrútósveitó.
JEG, 19.11.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.