11.11.2008 | 13:54
Hvað er í gangi ??
Góðan daginn.
Þetta er alveg með ólíkindum hversu illa og seint gengur að fá pening hjá IMF. Hverjum er um að kenna ? Fulltrúi Sviss í stjórn IMF segir að ekkert formlegt erindi um aðstoð hafi borist frá Íslandi. Geir karlinn sem rúmlega helmingur þjóðarinnar telur starfi sínu vaxinn er eins og auli (ekki í fyrsta skipti á ferlinum) og kemur málið á óvart
. Halló! Hverjir eru ekki að vinna vinnuna sína í þessu máli ??? Er það kannski tilfellið að Bretar og Hollendingar séu að draga málið á langinn útaf Icesave ????
Eins og við segjum á gjörgæslunni. Málið er akút og því verður að sinna strax. Ef um bráðveikan sjúkling væri að ræða væru örlög hans fljótt ráðin ef við ætluðum að sinna honum á sama hraða og ríkisstjórnin virðist vera að gera . Málið þolir enga bið en samt líða dagarnir og ekkert gerist nema að fólk missir vinnuna og mikil verðmæti glatast. Hvers eigum við að gjalda ??
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
já segðu -
mér finnst þetta mál líka acut og það þarf líka að gefa rapport um málið. Það fær enginn að vita neitt sem skiptir máli.
Sigrún Óskars, 12.11.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.