1.11.2008 | 23:55
Jafntefli varð það heillin
Hrikalega er ég ánægð með jafnteflið á móti Norðmönnum fyrr í dag. Mér leyst reyndar ekkert á þetta um tíma eða þegar við lágum 5 mörkum undir og spiluðum eins og aular. En liðið tók sig á í seinni hálfleik og náði semsagt að jafna á síðustu sekúndunum. Þetta fór frekar fyrir brjóstið á Norðmönnunum enda áttu þeir eiginlega skilið að vinna þs þeir voru betri aðilinn í leiknum. Logi var aðalmaðurinn í okkar liði og hélt þessu gangandi fram til leiksloka. Vonandi er Guðjón Valur ekki illa haldinn. Það er reyndar dálítið langt í næsta leik, held að hann sé ekki fyrr en á næsta ári svo hann ætti að allavega að vera klár fyrir hann.
Minn náði semsagt sex rjúpum í dag og fær vonandi restina af kvótanum á morgun. Það ætti að duga í familíuna þessi jól að meðtöldum þessum sem við eigum í kistunni frá því í fyrra.
Góða nótt og dreymi ykkur vel
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.