Jafntefli varð það heillin

Hrikalega er ég ánægð með jafnteflið á móti Norðmönnum fyrr í dag. Mér leyst reyndar ekkert á þetta um tíma eða þegar við lágum 5 mörkum undir og spiluðum eins og aular. En liðið tók sig á í seinni hálfleik og náði semsagt að jafna á síðustu sekúndunum. Þetta fór frekar fyrir brjóstið á Norðmönnunum enda áttu þeir eiginlega skilið að vinna þs þeir voru betri aðilinn í leiknum. Logi var aðalmaðurinn í okkar liði og hélt þessu gangandi fram til leiksloka. Vonandi er Guðjón Valur ekki illa haldinn. Það er reyndar dálítið langt í næsta leik, held að hann sé ekki fyrr en á næsta ári svo hann ætti að allavega að vera klár fyrir hann.

Minn náði semsagt sex rjúpum í dag og fær vonandi restina af kvótanum á morgun. Það ætti að duga í familíuna þessi jól að meðtöldum þessum sem við eigum í kistunni frá því í fyrra.

Góða nótt og dreymi ykkur vel Sleeping 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband