1.11.2008 | 16:21
Fyrsti í rjúpu.
Jæja það er bara skollinn á fyrsti dagur í rjúpu og minn heittelskaði að sjálfsögðu horfinn til fjalla.

Óvíst hvenær ég sé hann aftur en vonandi kemur hann með í jólamatinn.
Skilst að það hafi sést talsvert af rjúpu undanfarið og því eins líklegt að hún hafi náð að fjölga sér eftir að veiðitakmörkunum var beitt. Leyfilegt er að veiða út nóvembermánuð, fjóra daga vikunnar þe frá fimmtudegi fram á sunnudag.
Jæja okkar menn eru að byrja að spila eins og menn á móti Norðmönnum og staðan orðin jöfn eftir að þeir voru fimm mörkum undir í fyrri hálfleik. Áfram Ísland.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
vonandi færðu rjúpu í jólamatinn!
Sigrún Óskars, 1.11.2008 kl. 23:26
Hann fékk sex í dag og var aflahæstur af þeim félögum. Þeir ætla að reyna aftur á morgun á nýjum miðum.
Guðrún Una Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:35
Hef ekki vit á þessu - en þarf ekki margar margar rjúpur oní eina fjölskyldu?
Fékk hann sex eða fékk hann sex rjúpur? nei bara grín
Sigrún Óskars, 1.11.2008 kl. 23:41
Vonandi meinti hann sex rjúpur þs ég var hvergi nálægt........Þetta er fyrir stórfjölskylduna og þá þurfum við tuttugu. Eigum reyndar aðeins frá því í fyrra, ákváðum að geyma til hörðu áranna....Hver rjúpa gefur ekki af sér mikið kjöt, talsvert minna en kjúklingurinn.
Guðrún Una Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.