24.10.2008 | 16:08
Lasleiki á mannskapnum
Góðan dag þó svo hann hefði mátt vera örlítið betri heilsufarslega séð. Við mæðgur þe ég og litla skrudda erum lasnar og búnar að vera síðan í gær. Einn stíll í rassinn gerir þó mikið kraftaverk (þá er ég að tala um hana skruddu mína) og núna er einmitt einn slíkur í fullri virkni og því smá friður.
Nú er nýlokið blaðamannafundi í beinni þs Geir og Ingibjörg Sólrún gerðu grein fyrir gangi mála varðandi Alþjóðagjaldeyrirssjóðinn og fleiri mikilvæg mál. Við förum semsagt núna í formlegar viðræður við þennan margumtalaða sjóð (ekki veit ég hvað viðræðurnar hafa kallast fram að þessu). Við munum sækja um 2.milljarða dala lán og myndum fá 830 milljónir strax ef sjóðurinn samþykkir þetta en það gæti tekið um 10 daga. Já manni finnst þetta ansi langur tími því nú þegar eru liðnir allfof margir dagar og ástandið versnar dag frá degi. Þetta lán yrði þó nógu hvergi nærri nóg en myndi líklega opna fyrir lán annarsstaðar frá td frá Norðurlöndunum en talið er að við þurfum 6 milljarða dollara til að láta enda ná saman. Lánið frá IMF yrðum við líklega að greiða til baka á tímabilinu 2012-2015 . Svo er bara spurning hvaða þýðingu þetta hefur fyrir okkur sauðsvartan almúgann. Koma td skattarnir til með að hækka ?? Geir vildi reyndar meina að svo yrði ekki
.
Á meðan KSÍ pungar út milljónum í allar áttir (sem er reyndar mjög gott framtak) er niðurskurðarhnífurinn hátt á lofti hjá handboltaráðum landsins. Laun þjálfara og erlendra leikmanna hafa ma verið lækkuð og keppnis -og æfingaferðir blásnar af. En okkar menn á Akureyri láta ekki kreppuna á sig fá og lögðu sterka Valsmenn að velli í Höllinni í gær og sitja því efstir í deildinni í dag. Til hamingju með það.
Jæja þá er stíllinn hættur að virka og friðurinn úti.
Hafið það gott í hríðinni
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 53772
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
116 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Unglingar frá í tæpar fimm vikur af skólaárinu
- Myndskeið: Hvirfilvindur á Reykjanesi
- Vatnið fer ekki að renna alveg strax
- Sem fræðimaður er ég alltaf Elsa
- Nýta sér glugga til að fara fram á þyngri dóma
- Um 150 björgunarsveitarmenn og þyrlan kölluð út
- Guðrún mun kynna nýjan þingflokksformann á morgun
- Hún var manneskja með drauma, vonir og þrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.