6.10.2008 | 13:51
Hverjum á að trúa ????
Góðan dag.
Í mínum augum er þessi dagur einhverskonar dómsdagur. Í dag áttu stjórnvöld að vera búin að finna lausnina á fjármálaóreiðunni í landinu eftir að vera búin að liggja undir feld yfirir helgina. Finnst reyndar einkennilegt ef hægt er að finna lausn á svo stóru máli yfir eina helgi en þetta er kannski ofurríkisstjórn..... Mikið hefur verið rætt og ritað um ástandið í landinu, hvort það sé kreppa eða ekki kreppa.... Geir segir að ástandið sé alvarlegt en stjórnarandstaðan telur það grafalvarlegt. Geir reynir að líkja ástandinu við fyrri kreppur en þá voru aðstæður allt aðrar og það kemur heldur engum að gagni að horfa til fortíðar. Ég hef allavega meiri áhuga á að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Kannski eins gott að eiga engar fúlgur inní banka þessa dagana, það er þá litlu eða engu að tapa. Spekingarnir segja reyndar að við sparifjáreigendur þurfum engu að kvíða því fé okkar sé tryggt en þeir hafa nú sagt svo margt síðustu dagana sem ekki hefur staðist. En er einhver lausn í sjónmáli ??? Ekki þegar þetta er ritað en dagurinn er ekki allur enn.
Ég vona allavega að kjósendur eigi eftir að rifja þetta klúður aldarinnar upp í næstu alþingiskosningum og setji í framhaldi af því krossinn á réttan stað.......
Eigið góðan dómsdag.....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.