2.10.2008 | 14:48
Vetur konungur bankar uppá
Góðan dag.
Bloggleti gert vart við sig undanfarið en er nú vonandi á undanhaldi.
Vetur konungur heilsaði Norðlendingum í morgun með snjó og hálku. Keyrði því ákaflega varlega í ræktina í morgun. Maður verður alltaf jafnhissa þegar hann kemur þessi blessaði snjór og finnst hann ævinlega vera snemma á ferðinni sem hann jú er líka. En öll él birtir upp um síðir og það gerir það vonandi líka núna.
Maður hefur heyrt ótrúlegustu sögur hér úr bænum undanfarið af einkennilegum mönnum sem eru að hrella bæjarbúa.Nei ég er ekki að tala um jólasveinana enda eitthvað í að þeir komi til byggða. Einn braust inn hjá ungri konu hér í bæ í skjóli nætur og vaknaði hún upp við að hann stóð við rúmgaflinn með vasaljós í hendi. Eðlilega brá stúlkunni í brún og öskraði heldur hressilega . Það hressilega reyndar að þrjótinum brá svo að hann öskraði jafnhátt og stakk af. Hann var á þvílíkri hraðferðinni að hann gleymdi bílnum sínum og hefur því líklega verið auðvelt að hafa uppá kauða .....
Svo var það annar sem bankaði uppá grímuklæddur með slökkvitæki í hendi og sprautaði á og lamdi þann sem kom til dyra. Þessi snillingur hvarf út í myrkrið en hefur vonandi fundist. Já á öllu getur maður nú átt von á þegar maður fer til dyra og kannski vissara að fara að taka með sér barefli, já eða bara slökkvitækið þegar dyrabjöllunni er hringt.
Gamla góða íslenska krónan heldur áfram að vera í frjálsu falli. Íslenskir prestar á Norðurlöndunum sem fá launin sín greidd frá Íslandi kvarta sáran sem eðlilegt er því launin þeirra skerðast um 40-60 % . Þeir eru ekki þeir einu sem eiga um sárt að binda fjárhagslega þessa dagana, það er nokkuð öruggt. En vonandi birtir þetta él líka upp um síðir......
Eigið góðan fimmtudag
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.