25.9.2008 | 15:25
Letilíf......
Góðan og blessaðan. Tími til kominn að koma einhverju á blað eða þannig....
Litla skruddan byrjuð í leikskólanum og gengur vel. Held reyndar að viðbrigðin séu meiri fyrir mig því lífið breytist óneytanlega þegar litla snúllan er ekki lengur heima. Var reyndar búin að hlakka til að fá smá tíma fyrir mig en er ekki ennþá farin að njóta þess. Svona getur maður nú verið skrýtinn.
Ætlunin var nú að auka við sig vinnu en þá vildi nú svo einkennilega til að enga vinnu var að fá á deildinni minni sem hlýtur að teljast óvenjulegt í ljósi þess að við erum að tala um stöður hjúkrunarfræðinga.... Það er hinsvegar mjög jákvætt að að fullmannað er á deildinni og vildi ég óska að fleiri deildir á landinu gætu státað af því. Bíð þolinmóð......
Nú ef aðgerðaleysið verður alveg að drepa mig get ég þó alltaf farið niður í fjöru og horft á andanefjurnar sem eru víst orðnar fimm. Margt vitlausara.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.