21.9.2008 | 20:09
Jólagjöfin í ár og ýmsir aðrir þankar....
Sagt var frá nýrri íslenskri framleiðslu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þe úri og kostaði stykkið 1,2 milljónir. Það flaug í gegnum huga minn þegar ég hlustaði á fréttina: Hvaða asnar kaupa sér armbandsúr á þessu verði ???? Eftir að vera búin að hlusta á fréttina til enda komst ég að því að 8 "asnar" voru þegar búnir að tryggja sér gripinn en eingöngu voru framleidd 10 svona eðalúr. Kannski þetta sé jólagjöfin í ár ??? Hvað með kreppuna góðu ??? Í sama fréttatíma var sagt frá mikilli fjölgun á fólki sem leitaði sér sálfræðiaðstoðar vegna fjáhagsörðugleika.....Það hefur vonandi ekki keypt sér klukku fyrir rúmlega milljón ???? Svo finnst mér dýrt að kaupa notaðan bíl fyrir unglinginn á 650 þúsund! Ég gæti keypt mér tvo notaða bíla fyrir verðmæti einnar klukku og samt náð að fylgjast með tímanum.... .
Já talandi um bílaviðskipti á fyrrnefndum bílum. Það er sko algjör frumskógur og betra að fara varlega því hætturnar leynast víða. Kynnið ykkur málin vel áður en þið farið út í svoleiðis viðskipti td með því að kynna ykkur málin á heimasíðu FÍB eða Umferðastofu.
Andanefjurnar eru víst orðnar eftir þrjár, því ein af þeim fannst við ströndu nár. Blessuð sé minning hennar. Vonandi gleðja þessar eftirlifandi okkur áfram.
Eigið gott sunnudagskvöld og munið eftir fyrsta þætti Dagvaktarinnar sem hefst í kvöld á Stöð 2.....ókeypis auglýsing...........
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.