20.9.2008 | 14:31
Liverpool tekur á móti Stoke
Já nú er hafinn leikur Liverpool og Stoke á Anfield. Gerrard skoraði beint úr aukaspyrnu áður en 3 mínútur voru liðnar af leiknum en það mark var dæmt af, af einhverjum ástæðum sem voru ekki augljósar. Annars á Stoke vissan stað í hjarta mínu því þegar ég var barn hélt annar stóri bróðir með því liði og það voru Stokeplaköt út um allt í herberginu hans
. Með árunum fór hann þó að halda með okkar mönnum í Liverpool sem var auðvitað viturleg ákvörðun. En Stoke er komið í úrvalsdeildina en það er býsna langt síðan síðast. Þeir eru í næstneðsta sæti deildarinnar sem stendur með 3 stig en þeir lögðu Aston Villa að velli í ágúst. Það getur því allt gerst í boltanum og við spyrjum að leikslokum. En auðvitað segi ég : Áfram Liveropool eða Heia Liverpool eins og Norsararnir segja
.


Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Æ,æ þetta fór ekki vel. Átti von á meira en jafntefli í þessum leik. Okkar menn með boltann stóran hluta leiksins og fengu 20 hornspyrnur. Svona leiki eiga menn að vinna. Jæja en við erum þó í fyrsta sætinu.
guðrún jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.