20.9.2008 | 13:37
Gengið til góðs.
Góðan og blessaðan laugardag.
Í dag var gengið/hlaupið/hjólað uppí í Hlíðarfjall ,skíðastað Akureyringa til styrktar Gísla Sverrissyni og fjölskyldu en Gísli lamaðist fyrir neðan brjóst í hjólaslysi fyrir skömmu eins og komið hefur fram í fjölmiðlum. Við mæðgur ákváðum að leggja land undir fót og styrkja góðan málstað. Ég fór með litlu skruddu í vagninum, henni til mikils leiða en heimasætan gekk með vinkonu sinni . Á brattann var að sækja enda öll leiðin þe um 5 km á fótinn (allt að 12 % halli) og til að gera okkur þetta aðeins erfiðara blés kári karlinn stíft. En þetta hafðist allt fyrir rest og upp komumst við allar saman. Það er alltaf gaman að ganga og hreyfa sig en það verður ennþá skemmtilegra þegar gengið er til góðs. Það er líka á brattann að sækja fyrir Gísla og fjölskyldu. Vonandi verður þessi dagur og þessi ganga til að auðvelda þeim að takast á við þá bröttu brekku.
Eigið góðan laugardag .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Athugasemdir
Takk fyrir að taka mig með :) kv Hafdis
Hafdis Björg (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 18:02
Fyrirgefðu mín kæra. Komdu bara með mér í ræktina í fyrramálið.......Ennþá hægt að styrkja gott málefni.
Guðrún Una Jónsdóttir, 21.9.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.