18.9.2008 | 13:36
Haustið heilsar
Góðan daginn.Veðurguðirninr eru sannarlega í stuði þessa dagana. Eins og flestum hlýtur að vera kunnugt hér norðan Alpa að þá gengu leifar Ikes nokkurs yfir okkur aðfaranótt gærdagsins. Hvílíkan hvell hef ég ekki upplifað áður þrátt fyrir háan aldur.....Tré rifnuðu upp með rótum og ef einhver trambólín hafa verið óbundin að þá hafa þau mjög líklega horfið á haf út. Þessu fylgdu óvenju margar hitagráður og fyrripartinn í gær vor 18 gráður á Akureyri. Veðrið í dag er þó líkara því sem við eigum að venjast á þessum árstíma þe dálítil stormsteita, súld,helmingi færri hitagráður en í gær og hvítir fjallstooppar. En nóg af veðri og best að láta veðurstofuna og hann Óla karlinn um það að mata okkur á upplýsingum um það.
Okkar menn í Liverpool fóru með sigur af hólmi þegar þeir spiluðu móti Marseille í Meistaradeild Evrópu á heimavelli þeirra síðarnefndu. Gerrard fyrirliðinn sjálfur skoraði bæði mörkin, annað úr víti sem hann þurfti reyndar að endurtaka. Auðvitað klikkaði hann ekkert í endurtekningunni og þrumaði tuðrinni örugglega í mark. Okkar menn slógu einmitt Marseille útúr deildinni í fyrra svo Frakkarnir hafa harma að hefna í næsta leik á Anfield. Snillingarnir í United eru hinsvegar ekki að gera merkilega hluti hvorki í Meistaradeildinni né ensku úrvalsdeildinni. Þetta hljóta að vera geysileg vonbrigði sérstaklega fyrir vini mína í Mokveiðifélaginu........Vil koma á framfæri skilaboðum til þeirra að ef þeir þurfa sálarhjálp að þá vita þeir hvert þeir geta leitað.....
Hef ekkert heyrt af hvölunum okkar en vona að þeir séu ennþá að spóka sig í Pollinum l
Eigið góðan dag
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.