13.9.2008 | 18:55
Andanefjurnar æðislegu
Andanefjurnar á Pollinum á Akureyri vekja svo sannarlega athygli bæjarbúa og annarra. Líklega hafa flestir verið himinlifandi að hafa þessar tvær sem hafa glött hjörtu okkar undanfarið en að það skyldu tvær bætast í hópinn í gær var bara bónus.
Drottningarbrautin er þéttsetin bílum og gangandi vegfarendum alla daga þs fólk er að fylgjast með þessum stóru og tignarlegu skepnum.
Oft á tíðum synda þær aðeins nokkra metra frá landi svo maður finnur sannarlega fyrir nærveru þeirra. Það spillir ekki að inná milli sýna þær listir sínar með stökkum og sporðaslætti.
Þá eru komin upp upplýsingaskilti um hvalina sem Akureyrarstofa sá um að koma upp,sannarlega flott framtak hjá þeim en þar stendur m.a að andanefjurnar geta kafað á allt að 1000 m dýpi og verið í kafi allt að klukkustund. Tarfarnir geta orðið 10 metrar á lengd og orðið 10 tonn að þyngd. Vá !
Vonandi verða þessir góðfúsugestir lengi í heimsókn því þetta er virkilega skemmtileg afþreying að fylgjast með þessum stórbrotnu skepnum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.