10.9.2008 | 21:50
Sekkjarpípurnar höfðu vinninginn....
Jæja. Þá má lýðum vera ljóst að við töpuðum fyrir sekkjapípugenginu á Laugardalsvelli í kvöld. Háværar raddur voru um að dómarinn hefði verið vonlaus en það er varla nokkuð nýtt þegar við töpum leik,það virðist alltaf vera dómaranum að kenna. Menn voru líka búnir að grafa upp að hann hefði verið valinn versti dómari í Belgíu svo hann átti auðvitað aldrei möguleika. Það var minna talað um sofandahátt
íslenska liðsins í föstum leikatriðum eins og hornspyrnu og víti og það náðu sekkjapípuliðið að nýta sér . Var bara hörmung að horfa á vítið sem Skotar tóku og var varið en boltinn endaði samt í markinu því okkar menn voru sem límdir við grasið á meðan 4 píparar þustu inní teig og hefðu allir getað skorað . Það lá líka strax í loftinu þegar þjóðsöngvarnir voru kyrjaðir að Skotar höfðu vinninginn þrátt fyrir að vera færri
.Þeir voru reyndar byrjaðir að hita upp strax í morgun með fögrum sekkjapípuleik sem féll nú ekki í kramið hjá öllum borgarbúum
. Þetta þýðir að við höfum ennþá þann stimpil á okkur að tapa alltaf fyrir Skotum og verðum að treysta á æðri máttarvöld ef við eigum að eiga möguleika á að komast áfram því hæpið er að við vinnum Holland eða Makedóníu. En Áfram Ísland samt
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.