16.8.2008 | 10:18
Laugardagur til lukku.....
Góðan og blessunarríkan laugardag.
Ég ætlaði eiginlega að vera komin austur á Jökuldal ekki seinna en í gær en óvænt fótboltamót hjá heimasætunni á KA vellinum dúkkaði upp svo við klárum það að sjálfsögðu fyrst. Þetta er úrslit í Hnátumótinu svokallaða og á því keppa KA, KS, Höttur og Fjarðabyggð. Áfram KA .
Síðan verður semsagt lagt í hann austur á Jökuldal þeas ef ekkert fleira kemur uppá. Þar er stefnan sett á stangveiði. Ég ætla að reyna verða fyrst til að veiða lax í efra svæði Jöklu, vonandi er lónið ekki orðið fullt.....Þá förum við á neðra svæði Jöklu/Laxár á mánudaginn á svokölluðum bændadögum og þar á að moka honum upp við svokallaðan Arnarmel. Nú ef mokið lætur á sér standa þarf enginn að örvænta því ferðinni er síðan heitið suður á land nánar tiltekið í Hólsá sem er ósinn á Rangánum og síðan í Iður. Fjöldi fiska í Rangánum í ár er löngu búinn að slá öll met svo ég reikna með að heppnin verði með okkur þar. Í Iðu er alltaf von á einum stórum...... Meiningin er að tjalda í Skaftafelli á leið suður .
Nenni varla að tala nokkuð um borgarmálin í Reykjavík, listi borgarstjóra á biðlaunum lengist allavega og skrípaleikurinn heldur áfram með fröken framapot og frekju í farabroddi. Ég er ósköp fegin að búa fjarri þessum farsa. Þetta voru mörg effffff.......
Svo er það handboltinn á ÓL en við leikum við vini okkar Dani í dag. Ómögulegt er að spá nokkuð um úrslit þar sem um tvö sterk lið er að ræða en við verðum að vona það besta. Það sakar ekki að leggjast á bæn eða að reyna að beita hugarorkunni til að hjálpa strákunum okkar til sigurs......
Eigið góðan laugardag .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
246 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fjöldamorð framin á Indlandi
- Trump skelfir dollarann og gullverð nær methæðum
- Harvard fer í mál við Trump-stjórnina
- Útför Frans páfa verður á laugardaginn
- Pútín leggur til að Rússar opni fyrir beinar viðræður við Úkraínu
- Myrti mann í dagsleyfinu
- Sonja drottning lögð inn á spítala
- Tillögur Trumps: Engin NATO-aðild fyrir Úkraínu
- Skotárás á fjölbýlishús
- Fékk lífstíðardóm fyrir fjöldamorðin
Fólk
- Tígriskóngurinn Joe Exotic giftir sig aftur
- Kátir verðlaunahafar á Stockfish
- Egill Heiðar tók við lyklunum frá Brynhildi
- Hurley nældi sér í kúreka
- Hugsun um að ganga á fjall
- Hockney hylltur
- Svona lítur LeeLee Sobieski út í dag
- Hugmyndirnar streyma stöðugt fram
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.