3.7.2008 | 22:39
Loksins kom blíðan
Þetta er yndislegt líf..... Já loksins kom blíðan
hér norðan Alpafjalla eftir að við máttum þola marga daga með kulda, bleytu og snjó til fjalla.
Maður er loks að ná sér eftir volk síðustu helgar og þá er bara að pakka niður fyrir næsta mót sem er Hnátumótið á Siglufirði sem er á sunnudaginn. Til að nota ferðina ætlum við að fara á laugardeginum og veiða í Sléttuhlíðarvatni sem stendur skammt frá Hofsós. Þá fæ ég loksins að æfa mig með nýju fluguveiðistöngina og það verður sko sett fluga á í þetta skiptið. Eigum von á að urriðinn bíti grimmt á eftir veðurbreytingarnar. Fellihýsið verður að sjálfsögðu með í för og vonandi virkar miðstöðin því þarna er hvergi rafmagn að fá.
Á sunnudagsmorgninum brunum við síðan í Síldarbæinn Sigló þs KA dísirnar ætla að láta ljós sitt skína í fótboltanum. Áfram KA.
Nú hér á Akureyri stendur yfir eitt stærsta fótboltamót landsins þe N1 mótið ( 5.fl drengja þe 11 og 12 ára) og er bærinn stútfullur af fólki. Mömmurnar standa á hliðarlínunni og kyrja stuðningssöngva á meðan að pabbarnir segja guttunum til og skamma dómarann reglulega
. Svo heyrir maður sögur af foreldrum og þjálfurum sem ganga svolítið lengra, eitthvað sem við KA menn þekkjum frá Landsbankamótinum til sælla minninga......
Nú það rigndi hressilega á mótsgesti í gær og fótboltavellirnir voru vægast sagt rakir en svo kom sólin í dag og sunnanvindurinn til allrar hamingju . Samt má reikna með að vellirnir þurfi góða hvíld að þessari helgi lokinni.
Njótið lífsins í blíðunni og lifi boltinn......
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
218 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Umfangsmikil leit að báti sem var kominn til hafnar
- Íslenskukunnátta er öryggismál
- Grásleppufrumvarpi fálega tekið
- Baráttan hefst: Innan við ár í kosningar
- Lögregla við það að glutra um 137 milljónum króna
- Brúin komin á áfangastað
- Miðbærinn eyðilagður fyrir litlum verslunarmönnum
- Dæmdur fyrir vörslu á Alprazolam Krka
- Hyggst ekki kæra njósnirnar
- Undantekning að húsnæði sé án sturtu eða eldhúss
Erlent
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
- Áhöfn skipsins komin heim
- Þrír létust er bíl var ekið á fólk
- Nýtt fangelsi í Amazon-frumskóginum
- Boðar tafarlausar vopnahlésviðræður
- Leyfa flutning ungbarnamatar á Gasa
- Grunaður Hamas-liði handtekinn í Danmörku
- Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eignir
Fólk
- Þriggja ára sonur TikTok-stjörnu lést
- Sér alls ekki eftir miðjupartskertinu
- Lifði í lygi allt sitt líf
- Mætti slösuð til réttarhalda Sean „Diddy“ Combs
- Elín Hall hitar upp fyrir The Smashing Pumpkins
- Sjaldgæft að hún láti sjá sig á rauða dreglinum
- Meghan Markle hellti sér yfir starfsfólkið
- Hlynur, Saga og Sverrir á rauða dreglinum
- Deilur Adidas og Puma-bræðra á sjónvarpsskjái
- Bono og Sean Penn með úkraínskum hermönnum á rauða dreglinum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.