1.7.2008 | 15:21
Á ættarmóti líka
Já við vorum ekki bara á fótboltamóti á Króknum um helgina því að á milli leikja skruppum við í Melsgil þs ættarmót Hólsara fór fram með miklum myndarbrag. Við renndum í hlað á Melsgili á föstudagskvöldinu í ausandi rigningu og kulda. Fellihýsinu var tjaldað á methraða og tilhlökkunin í að ylja sér í upphituðu hýsinu var mikil enda orðin hrakin og blaut. En viti menn það var sama hvað við reyndum miðstöðin vildi ekki í gang sem er reyndar ekki í fyrsta skipti þrátt fyrir ungan aldur hýsisins. Mín var því orðin verulega pirruð og börnunum kalt. Til allrar guðslukku var löng rafmagnssnúra og rafmagnsofn með í för en þau voru keypt eftir að miðstöðin klikkaði í fyrsta skipti svo ylur komst á fyrir rest. Ættarmótið var velheppnað og eitthvað á annað hundrað manns sem mættu á svæðið þrátt fyrir að veðurguðirnir væru ekki akkurat í hátíðarskapi en bölvað rok og kuldi var alla helgina. Mikil hátíðardagskrá var á laugardagskvöldið þs söngurinn réð ríkjum eins og vera ber í sjálfum Skagafirði. Uppúr stóð söngatriði þeirra Hafsteinssona en þeir kyrjuðu Bahama óðinn hans Ingós og veðurguðanna ,sjá myndband og texta.
Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu.
Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu.
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum.
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?
Svo farðu bara,
mér er alveg sama.
Ég þoli ekki svona barnaskóladrama.
Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til
Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Allar stelpurnar hér eru í bikíní
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
Ég laga hárið og sýp af stút,
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.
Í spilavítinu kasta ég teningum,
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
Borga með eitthverju korti frá þér
sem ég tók alveg óvart með mér
til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Alla daga ég sit hér í sólinni,
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
meðan í takinu hafðir tvo.
Núna situr þú eftir í súpunni,
ófrísk og einmanna, alveg á kúpunni.
Og þennan söng hef ég sér til þín ort
og ég vona að ég fái kort
til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
233 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fundu kókaín í bananakassa
- Kæra skilgreiningu leyniþjónustunnar
- Vill opna Alcatraz að nýju
- Hryðjuverkaárás naumlega afstýrt
- Boðar 100% toll á allar kvikmyndir sem framleiddar eru erlendis
- 10 látnir og tugir slasaðir eftir að bátum hvolfdi í Kína
- Verkamenn fundust látnir
- Drap lögreglumann eftir að hafa horft á son sinn skotinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.