25.5.2008 | 11:32
14. er betra en 16. ......
Góðan og blessaðan daginn. Sól skín í heiði og sunnanvindurinn yljar.
Jæja þá er Júróvisjóndæmið á enda þetta árið. Ég var reyndar á vaktinni og náði ekki að horfa á keppnina. Rússar stálu sigrinum og náðu að hefna harma sinna frá árinu 2006 þegar sá hinn sami endaði í öðru sæti. Ísland endaði í 14.sæti sem er mun skárra en það 16. sem við höfum vermt oft áður. Auðvitað hefði ég viljað sjá okkar fólk ofar en þetta því þau stóðu sig með afbrigðum vel á sviðinu en svona er þetta nú bara. Er hinsvegar ánægð með Norsarana sem rúlluðu þessu upp, hafði alltaf mikla trú á þessari stúlku. Við enduðum allavega ofar á listanum en hin teygða og togaða Charlotte frá Svíþjóð og það var ekki leiðinlegt. Jæja en þetta gengur vonandi betur næst. Það jafnaðist nú eiginlega á við sigur að komast uppúr forkeppninni.
Njótið dagsins og sleikið sólina
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Blessuð
ég sit hér skaðbrunnin eftir sólina í gær!!! stónforgatt að kaupa mér eftiraðsólinerbúinaðgrillaþig dæmi.
veistu við vorum svo ægilega heppin að vera búin að kaupa okkur miða í leikhús kl 21 á laugardagskvöldið. svo eftir kvöl og pínu misvondra laga (4 klst af lífi mínu sem ég fæ aldrei aftur) þá gat maður hlegið sig í hel af "hvers virði er ég". þegar við komum heim aftur, þá voru ósköpin búin og maðurinn sem gat ekki hamið sig í skyrtunni búinn að vinna.... eins gott ég fór i leikhús!!
mér var svo boðið á "killer joe" á föstudagskvöldið hmm svona raunveruleika white trash sýning
en bara gaman. já og ómæ god fæ enn martraðir útaf sænska jackson fyrirbrigðinu...shit hvað hún var ljót!! frétti að börn væru enn hágrátandi af hræðslu útaf henni. heyri í þér :-) kisses og knúses
Harpa Hjarðar (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.