21.5.2008 | 23:19
Rauðu djöflarnir áttu lokaorðið
Jæja loksins er lokið lokarimmunni í meistaradeildinni. Rauða djöflarnir tóku þetta á endanum en tæpt var það. Ég leyni því ekki að ég hefði viljað sjá Chelsea hampa bikarnum stóra þó svo það sé alls ekki mitt lið en þeir standa mér nær en Man.United. Þessi leikur var vissulega spennandi en þeir náðu þó ekki að toppa leik okkar manna og Milan árið 2005 sem alltaf er verið að endursýna. Til hamingju Magnum og Morgan í Magnveiðifélaginu. Við tökum þetta næst
.

Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
233 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Eiður Smári: Mátt ekki gleyma hvaða treyju þú spilar í
- Framlengir við Eyjamenn
- Samþykkir að fara til Real Madríd
- FH keyrði yfir Akureyringa (myndskeið)
- Eiður Smári: Þá á markið að standa
- Afgreiddu nýliðaslaginn á 13 mínútum (myndskeið)
- Mjög heppin að þetta sé að gerast núna
- Vonandi verða launamálin góð
- Fyrsta gullið 2032 eða 2036
- Kristín tekur við af Vésteini
Athugasemdir
Glory Glory Man.utd
Morgan (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 01:09
Guðrún mín Endursýningar er líka það eina sem þið púllarar getið horft á.
Enginn bikar síðustu 2.ár
hahahahahahahahahahahahahah
Bið að heilsa Doktornum, er hann á lífi eða gengur hann bara með veggjum eins og flestir púllarar þessa dagana.
Morgan (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 13:59
Er nauðsynlegt að vera alltaf að snúa hnífnum í sárinu ???? Bikarar eru heldur ekki allt.....
Guðrún Una Jónsdóttir, 22.5.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.