20.5.2008 | 14:15
Sauðburðarsæla

Heil og sæl.
Jæja þá er árlegri sauðburðaferð fjölskyldunnar austur á Jökuldal lokið og allir sælir og ánægðir eftir sveitadvölina. Sauðburður gekk nokkuð vel þó svo alltaf þurfi nú að hjálpa þessum elskum að koma lömbunum í heiminn. Litla skrudda var hvergi bangin og lét það ekki stoppa sig þó svo sumar ærnar gæfu henni illt auga og nokkrar kipptu undan henni fótunum þegar hún var á ferð um garðann." Me, me , koddu," sagði hún bara og brosti af öllu saman.
Ég fékk að sýna smá ljósmóðurtakta og þótti það nú ekki leiðinlegt. Það toppaði síðan tilveruna þegar Stjarna mín bar tveimur stórglæsilegum svarflekkóttum gimbrum sem ég vona að fái líf í haust.

Semsagt yndisleg ferð. Það er ekkert betra en vera í fjárhúsunum á þessum árstíma og gleyma stað og stund.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Það er ekki nokkur vafi um að Sól og Máney verða í lífsgimbratölunni
Þær eru meira að segja orðnar nokkuð
spakar mér til ómældrar gleði. Svo er bara að sjá hvort Von mín toppar fegurðina í litadýrðinni sem komin er
Amalía
þarf að eignast gullfallega kind helst móruflekkótta
en við sjáum hvað verður.
Dóra (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.