4.5.2008 | 19:55
Alvarleg skriftarleti
Sælan sunnudag .
Mikil skriftarleti hefur hrjáð frúna undanfarið. Annir hafa þó líka komið við sögu og þá fær bloggið að sitja á hakanum. Ekki veit ég hvort það er rétt forgansröð, það má sjálfsagt ræða það eitthvað en svona er þetta nú samt á mínu heimili. Það var gestkvæmt hjá minni um helgina þegar ættingjar að austan streymdu í bæinn. Alltaf gaman að fá þá í heimsókn.
Hið árlega Greifamót var líka haldið í Boganum um helgina og þar var heimasætan þátttakandi með liði sínu í 6.flokki KA. Það var vissulega sárt að tapa fyrir Tindastól en harma var þó hermt í seinni leiknum. Völsungar voru lagðir að velli og jafntefli náðist síðan á móti öðru liði Tindastóls. Mín stóð á hliðarlínunni og mátti passa að missa sig ekki þegar spennan stóð sem hæst.
Þetta var líka vinnuhelgi hjá minni og þar er nú oftast mikið fjör og mikið gaman.
En nú erum við mæðgur farnar að telja niður í sauðburðarferðina en hún skellur á á föstudaginn nk. Sauðburður er víst aðeins kominn í gang þarna fyrir austan og komin nokkur skrautleg lömb hjá Stefáni bónda.
Markmið dagsins: Fara einn túr til Grímseyjar í með framúrfjárlögum -gullskipinu Sæfara......
Kíkja á þáttinn hans Guðna Ágústs á netinu....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Eru menn bara farnir að tala um fótbolta í 6.flokki KA.
Ekkert meira fyrir Pollara að keppa að á þessu tímabili, vildi geta sagst hafa samhúð með ykkur.
Morgan (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.