29.4.2008 | 14:07
Í kulda og trekki
Þessi dagur heilsaði Norðlendingum með belgingi og hríð. En það þýðir ekkert að væla yfir því, svona er þetta bara.
Meistaradeildin heldur áfram í dag og nú mæta Börsungar piltum Ferguson á heimavelli þeirra. Þetta verður hörkuleikur en vonandi ná Barcelona með Eið innanborðs að slá Ronaldo og félaga út. Á morgun heldur síðan spennan áfram en þá mæta okkar menn Chelsea á heimaflöt þeirra. Liverpool tekur þennan leik auðvitað en vonandi hafa þeir Norðmanninn bara uppí stúku svo öruggt sé að hann skori ekki fleiri mörk í vitlaust mark. Það sorglegasta við þetta allt saman er að ég missi af báðum þessum leikjum. Kvöldvakt á gæslunni í kvöld og síðan er óvissuferð með gjörgæslugenginu á morgun.
Ef einhvern langar til að verða verulega pirraður í dag að þá mæli ég sterklega með því að sá hinn sami kíki á DV í dag en þar er sagt frá eftirlaunalögum ráðherra og þingmanna. Dabbi kallinn seðill sem samdi lögin hækkar eftirlaunin sín um aðeins hálfa millu á mánuði, þannig að þá fær hann 1 milljón...Þeir vita hvað þeir eru að gera þessir karlar....
Frétti af fjölgun hjá óðalsbændum í Hnefilsdal og skrautleg voru þau víst. Já og nú styttist óðum í árlega sauðburðaferð okkar mæðgna á æskuslóðirnar .
Njótið dagsins . Amen.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Held að þið þurfið jafnvel sjálf eitthvað á sálfræðingnum að halda núna, enginn bikar enn eitt árið
Morgan (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 21:16
Heyrðu góði. Þið eruð nú ekki búnir að vinna neinn bikar ennþá.... Eru ekki 9 ár síðan þið unnuð meistaradeildartitil ????
Guðrún Una Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 19:08
Einn kominn og annað á leiðinni !!!!! Bið að heilsa gamla hehehehehe
Óli málari (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.