Vor í lofti norðan heiða

Já fræðimenn Veðurstofu Íslands klikkuðu ekki á vorspánni frekar en endranær því hér er búin að vera bongóblíða í dagCool og á morgun gætum við séð tveggja stafa tölu í plús. Frábært eftir frekar snjóþungan vetur.

Það styttist í afmæli heimasætunnar og hún fer daglega á Cakes.com og spáir í kökurnar. Það verður síðan í mínum verkahring að skapa þessar kökur og reyna að láta þær líkjast þessum amerísku....Errm .

Það styttist líka í árlega ferð okkar mæðgna í sauðburð austur á Jökuldal. Fyrir mig er þetta einn af hápunktum ársins en ég elska sauðfé og sérstaklega á þessum árstíma. Maður ólst náttúrulega uppvið þessar elskur og þekkti þær með nafni og númeri í hundraðavís. Ekki get ég þó státað lengur af þessari fjárgleggni því miður. 

Nóg að sinni. Eigið góða vornótt Sleeping 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

233 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband