12.4.2008 | 14:12
Við fyrsta hanagal....
Góðan og blessaðan daginn enn og aftur.
Litla skrudda er enn á þeim aldri að gera ekki greinarmun á helgi og virkum dögum hvað fótaferðatíma snertir. Í þetta skiptið var það mamma gamla sem henni tókst að draga fram úr rúminu þó mygluð væri kl 7:30. En eftir rjúkandi kaffibolla og smáblogg var sú myglaða kominn í gírinn....
Eins og sannri bóndadóttur sæmir er mín búin að taka veðrið og var útkoman nokkuð góð eða eins og pabbi orðar það: meinlætisveður. Veðurstofa Íslands segir ákveðið að vorið komi á þriðjudaginn og vona ég þeirra vegna að þeir standi við stóru orðin. Þetta gæti þýtt tveggjastafa hitatölu í uppundir 2-3 vikur á völdum stöðum á landinu.
Fótboltinn rúllar áfram og framundan er leikur við Blackburn en þá munu Gerrard og Hyppia fá tækifæri að leika sína 300. leiki í ensku deildinni. Geri aðrir betur. Orusturnar við Chelsea í meistaradeildinni eru síðan 22. og 30. apríl. Eins gott að fara safna nöglunum aftur svo maður hafi eitthvað að naga..... .
Svo var það þessi búlgarski sem skipti við vin sinn á konu sinni og geit . Hm veit ekki hvort það segir meira um eiginkonuna og geitina eða eiginmanninn og vin hans.....
Eigið góðan dag
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Ég er farin að bíða eftir vorinu og ég vona að sunnan vindar sælir sem verið er að spá á þriðjudag rætist og haldist lengi.
Dóra (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 15:29
Nei stopp nú!!!
Þú er búinn að eyðileggja síðuna endalega,
með þetta rauða liverpool þema með geirfuglinum(hann er útdauður, svipað og deildarmeistarabarátta Liverpool)
En bara svona til fróðleiks og skemmtunar þá er alveg að koma 20.ára afmæli Looserpool (20.ár síðan þeir unnu Deildina) góðir!!
Kv
Morgan frændi
Morgan (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.