And you will never walk alone....

Góðan og blessaðan.

Það var óvenju áreynslulaust að fara á fætur í morgun enda öll fjölskyldan í sigurvímu eftir frábæran sigur Liverpool á Arsenal á Anfield í gær. Þvílíkur leikur, þvílíkur sigur , þvílík spennaLoL. Ég var búin að naga allar þær neglur sem líkamsburðir mínir leyfðu mérFrown. Minn heittelskaði hafði meira segja orð á því hvað ég væri æst og var að velta fyrir sér hvenær allur þessi fótboltaáhugi hefði gripið mig. En allavega við erum komin áfram í fjögraliða hópinn og mætum Chelsea í næstu hrinu, svo er bara að sjá hverjir slást í hópinn með okkur en það kemur í ljós í kvöld

Í tilefni dagsins breytir síðan um lit.....

Ég skora á Magnveiðifélagið að hleypa mér í félagið ef við komumst í úrslitaleikinn !!!!!!Wink 

Eigið góðan dag gott fólkCool

bilde

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

233 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband