5.4.2008 | 21:55
Sól skein í heiði
Sólin yljaði okkur Norðlendingum sannarlega í dag og það hafa sjálfsagt margir notið útiverunnar uppí fjalli eða niðri í bæ. Húsbóndinn og heimasætan fóru í Fjallið en við litla skrudda mældum göturnar í bænum. Byrjuðum reyndar daginn í Boganum með heimasætunni okkar en Margrét Lára kom að sunnan og sá um fótboltaæfingu dagsins ungum fótboltakonum til mikillar ánægju. Það gafst einnig tími til að fara út með nýju fluguveiðistöngina og æfa nokkur köst ,kannski eins gott því óðum styttist í veiðisumarið.
Ýmislegt bar á góma í fríblöðum dagisns. Bílasalar báru sig illa því salan hjá þeim minnkaði síðustu vikuna, fyrirsögnin var reyndar hrun í bílasölu en í lok fréttarinnar kom þó í ljós að sala nýrra bíla hefði aukist um 14 % fyrstu 3 mánuði ársins. Kannski er þetta merki um kreppu,hver veit . Nú svo eiga bótoxaðdáendur á hættu að heilastarfsemi þeirra skerðist ennfrekar þs bótoxið getur víst borist upp til heilans og líklega skaðað hann. Er ekki bara kominn tími til að leyfa hrukkunum að njóta sín
.
Eigið gott laugardagskvöld
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.