1.4.2008 | 09:04
Too good to be true.......
Sauðurinn ég gleypti við frétt um bensínlækkun hjá Skeljungi í dag og hugsaði með mér en frábært hjá þeim. En svo var mér litið á dagatalið. Too Good to be true, fyrsti apríl..... En hver hefur ekki gaman að góðlátlegu gríni og smáökutúr uppí Skeljung við Bústaðaveg....
Liverpoolfarar eru á leið heim eftir góðan túr. Við mæðgur bíðum spenntar eftir gjöfum í rauða og hvíta litnum.
Annars er tíðindalítið hér að norðan. Það var vor í lofti í gær og ég settist út undir húsvegg og sólaði mig í augablik. Í dag hefur kuldaboli aftur bankað uppá og sólböð ekki ínní myndinni.
Ps. munið að plata einhvern í dag....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Var pabbinn að kaupa á litlu prinsessuna þennan glæsilega búning í fótbolataferðinni ?
Það er nú til of mikils mælst að þeir vinni tvo leiki í röð enda jafntefli komið á daginn. Annars stóð ég mig vel í að standa með Liverpool á sunnudaginn en synirnir voru ekki á þeim buxunum.
Besta aprílgabbið sem ég heyrði og minn maður trúði kom í svæðisútvarpinu hér um slóðir var nýr forsetaframbjóðandi Kiddi pí.. hefur þú heyrt það betra.
Dóra skrifar (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 22:16
Já það hefur nú löngum verið svipur með honum og Ástþóri fyrrverandi forsetaframbjóðanda...... Já það fengu allir fjölskyldumeðlimir Liverpoolfatnað af einhverju tagi. Svo nú er engrar undankomu auðið. Áfram Liverpool. Eigum meira segja einhverja aukaboli sem við gætum sett í jólapakka til sona ykkar um næstu jól. Það verður nú að fara að venja þá af þessari Manchester United vitleysu....
Guðrún Una Jónsdóttir, 5.4.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.