11.3.2008 | 18:34
Jæja loksins....
Góðan og blessaðan daginn. Loksins gefst tími til að setjast niður og pára aðeins. Var að vinna alla helgina.Enn ein pestin búin að banka uppá og nú er það eldri heimasætan sem er búin að vera veik síðan á sunnudag.Hún hefur stærstar áhyggjur af að hún komist ekki á bekkjarkvöldið sem er á morgun, já það er gott að vera ungur og þurfa ekki að hafa áhyggjur af stærri hlutum . Yngri heimasætan er með hor í nös en ekkert bendir til að hún sé slöpp því ekki hefur hún stoppað eina mínútu í dag frekar en aðra daga. Vildi óska að ég hefði þó ekki væri nema brot af úthaldi hennar....
. Unglingurinn heiðraði mig með nærveru sinni í heilar 3 og hálfa mínútu áðan þegar hann kom úr skólanum til að sækja fótboltatöskuna sína, nóg að gera á þeim vígstöðvum líka. Bóndinn hefur ekki sést síðan í býtið , þar kemur fótbolti líka við sögu. Talandi um fótbolta. Það er stórleikur í meistaradeildinni kl 19:30 en þá mætast Liverpool og Inter. Vá það verður spennandi leikur. Vona bara að Púlararnir geri stóra hluti þetta árið eins og 2005. Nú svo styttist óðum í að minn heittelskaði og fleiri góðir fari í túr til Liverpool að sjá leik Liverpool og Everton sem er núna í lok mars. Oh hvað ég vildi að ég gæti farið líka en einhver verður að gæta bús og barna
. Jæja best að elda kvöldmatinn svo allt verði klárt fyrir leikinn..... Heia Liverpool!!!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.