29.2.2008 | 13:54
Full mounty
Munið þið eftir þessari mynd ? Hún var nú alveg frábær. Ástæðan fyrir því að ég dreg fram þetta myndskeið úr Full mounty er sú að unglingnum mínum bauðst óvænt launað verkefni þegar hann kom heim úr Kanaríferðinni. Hann og nokkrir vinir hans fækkuðu klæðum á kvennakvöldi í skólanum þeirra að hætti piltanna í Full mounty. Það skal þó tekið fram að þeir köstuðu ekki hattinum eins og þeir gerðu í myndinni góðu. Mamma gamla er því bara nokkuð róleg yfir þessu og ekki veitti piltinum af að drýgja tekjurnar eftir SKO ævintýrið á Kanarí .
Annars nokkuð tíðindalaust af Norðurlandinum. Hér er aftur komið vetrarríki og blússandi skíðafæri.
Nú Eurovisionlagið okkar virðist fá misjafna dóma í Eurovisionheiminum. En það má taka fram að góðir dómar hafa ekki hjálpað okkur undanfarin ár. Mér finnst lagið bara betra eftir því sem ég hlusta oftar á það og er það góðs viti tel ég .
Læt staðar numið í bili. Góða helgi .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.