26.2.2008 | 23:40
Sko. Tala meira ,borga minna eða var það öfugt......
Unglingurinn á heimilinu brá sér út í heim með föðurfólkinu sínu fyrir viku og það var voða gaman. Hann kom heim í dag brúnn, sællegur og stórskuldugur. Stærsta skuldin var hjá SKO. Sko það var nefnilega þannig að SKO hringdi í piltinn og gerði samning við hann hér um daginn. Skv reglum þeirra mega þeir ekki gera samninga við aðila yngri en 18.ára, unglingurinn minn er nýorðinn 17,úbs smámistök sko.....
Síðan fer unglingurinn með símann sinn (sem reyndar var nýr) út í heim og kemst að því að þar kemst hann í samband við umheiminn án nokkurra vandkvæða. Kemst þó fljótlega að því að það kostar að tala í síma í útlöndum(það stendur líka á heimasíðu SKO og þeir benda meira að segja á nokkrar sparnaðarleiðir). Svo verður hann fyrir þeirri skemmtilegu uppákomu að símanum hans er stolið og hann uppgötvar það ekki fyrr en nokkrum tímum síðar og lætur þá loka símanúmerinu. En á þessum ca 6 tímum hafði "finnandi" símans þeas þjófurinn
náð að hringja út um allan heim og reikningurinn hjá unglingnum endaði í mínus 33.000 kr hjá SKO án þess að nokkur inneign væri fyrir þessu. Ok það stendur líka á heimasíðu SKO að fyrirframgreiðslu á síma sé ekki krafist þegar maður er staddur í útlöndum þó maður sé bara með venjulegt GSM frelsi. Hvað er í gangi, heimur versnandi fer. Því í andskotanum er ekkik gripið inn í fyrr ?Ég á sko eftir að ræða þetta betur við þá félaga í SKO en varð að hella aðeins úr skálum reiði minnar
áður en ég leggðist á koddann
. Sko.Tala meira, borga meira eða hvernig var þetta nú aftur. Guð hvað þetta var pirrandi dagur
.






Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
232 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Úkraínskar drónaárásir lokuðu flugvöllum í Moskvu
- Fannst heil á húfi eftir 63 ár
- Mozart-kúlan á undanhaldi í Austurríki
- Býður ólöglegum innflytjendum 1.000 dali
- OpenAI ekki breytt í fyrirtæki í hagnaðarskyni
- Þrír látnir og níu saknað eftir að bát hvolfdi
- Yfirheyrslur í hryðjuverkamáli standa yfir
- Staðfesta áætlun um að leggja undir sig Gasa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.