19.2.2008 | 18:53
"Upp og niður veikin"
Góðan og blessaðan daginn.
Öll áform um að blogga daglega runnu út í sandinn vegna þess að ég varð fyrir barðinu á veiki mikilli . Við gárungarnir köllum þetta fyrirbæri stundum"upp og niður veikina" til að sleppa við að nota leiðinleg orð eins og niðurgangur og uppköst. Þetta var þvílíkur skellur að mín lá á sófanum í 2 daga fyrir utan fyrstu 6 klst sem ég eyddi á snyrtingunni. Ekki skal farið út í nánari lýsingar á þessu fyrirbæri af tillitsemi við viðkvæmar sálir
. En það sem mestu máli skiptir er að maður er allur að braggast enda eins gott því aðrir fjölskyldumeðlimir fóru ekki varhluta af þessari veiki og þörfnuðust þjónustu mömmu gömlu. En nóg um það.
Heyrði smell Eurobandsins Fullkomið líf spilað á ensku á Bylgjunni í dag. Lagið sem þá kallast This is my life hljómaði vel en ég held samt að við ættum að halda okkur við íslenskuna. Enskir textar hafa ekki verið að fleyta okkur langt síðustu árin og ekki einusinni komið okkur upp úr forkeppninni. En þetta umrædda lag er auðvitað ekki komið með passann út til Serbiu þó ég telji það nú mjög líklegt en sennilega verður þetta slagur milli Eurobandsins og Mercedes Club. Ég held þó að Regína og Friðrik taki þetta á lokasprettinum þrátt fyrir að Gaz-man í Mercedes Club hafi átt langafa sem samdi Öxar við ána......(já það las ég í Fréttablaðinu í dag). En þetta kemur nú í ljós n.k laugardag og svo er það Serbia 22. og 24. maí. Áfram Ísland....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
232 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ríkið styrkti flug innanlands um 1.602 milljónir
- Myndir: Halla forseti sækir Svíakonung heim
- Loka Hagaborg næsta vetur
- Skyndimótmæli fyrir fund ríkisstjórnarinnar
- Vara við afdrifaríkum afleiðingum
- Veiðigjöldin: Átján á mælendaskrá
- Svíakonungur býður Höllu og Birni í þriggja daga heimsókn
- Hitinn gæti náð 18 stigum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.