8.2.2008 | 17:57
Úr öskunni í.......
Góðan og blessaðan daginn.Þá er maður búinn að ná sér eftir ævintýri öskudagsins. Já meðan ég man, þá er áhugavert að lesa um sögu öskudagsins en það má td gera á vísindavefnum eða í bók Árna Björnssonar Saga daganna en öskudagur var upphafsdagur í lönguföstu, miðvikudagurinn í 7.viku fyrir páska. En nóg um það.
Vilhjálmur karlinn heldur áfram að klóra í bakkann og reynir að leiðrétta ýmsan misskilning......æ,æ ,finnst þetta frekar sorglegt alltsaman. Hvað geta íslenskir embættismenn eiginlega gengið langt án þess að segja af sér ???
Nú alþingi setur stefnuna á reykleysi. Þetta verður þó ekki að veruleika fyrr en í júní nk. Ekki veit ég hvað liggur að baki þeirri ákvörðun,"alþingisreykingamenn" hafa líklega þurft einhvern aðlögunartíma og svo verður náttúrulega farið að vora í júní (vonandi) og þá má alltaf skjótast bakvið hús í smók.Nú ef um allt þrýtur geta nikótínfíklar alþingis alltaf bankað upp á Kormáksbar.......
Nú það er varla hægt annað en að minnast á blessað veðrið eða réttara sagt óveðrið en nú gengur hver hvellurinn á fætur öðrum yfir landið. Þá ber að geta þess að veðursæld er hvergi eins og hér á Akureyrinni svo við verðum lítið vör við þessa ókyrrð. Heyrði á tal sunnlenskrar dömu í ræktinni þs hún lýsti yfir að síðan hún flutti hingað "92 hefði hún alddrei upplifað almennilegan byl hér og hér væri alltaf eins veður...Sel það ekki dýrara.....
En enda þetta í dag með því að mynnast á Flóna en hún verður frumsýnd í kvöld hjá LA. Uppselt er á þriðja tug sýninga og mikið var hlegið á generalprufunni í gær. Já blessuð flóin klikkar ekki þó aldargömul sé .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.