3.2.2008 | 18:43
Góður árangur íslenskra íþróttamanna ?
Heyrði á öldum ljósvakans um árangur Rögnu Ingólfs badmintonkonu með meiru en hún hafði gert það gott á móti í Teheran !!!! Teheran ég færi nú ekki þangað þó mér væri borgað vel fyrir það. Allavega eins gott að líftryggingin manns sé í lagi. Ég tengi þennan stað allavega stríði og óeirðum, leiðrétti mig hver sem vill. En til hamingju Ragna, þetta er vonandi þess virði .
Nú aðeins meira af veðri norðan heiða. Í morgun var allt á kafi en nú er bara allt á bólakafi. Stóri jeppinn sat meira að segja fastur um stund hér á bílastæðinu áðan n.b það var sem betur fer húsbóndinn sem sat undir stýri þá. Ef það hefði verið ég hefði þetta flokkast undir "kerling undir stýri"......
En allavega, skíðaáhugamenn hljóta að gleðjast þessa dagana. Hægt að binda á sig skíðin við útidyrnar og halda á stað á vit ævintýranna. Kannski svolítið á fótinn ef menn ætla uppí Hlíðarfjall.....
Takk í bili, verð að halda áfram að elda kvöldmatinn . Ps. Muna að bolla snemma í fyrramálið !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Athugasemdir
Til hamingju með að vera komin í hóp þessara bloggara. Já snjónum kyngir niður þessa dagana, sá einn á gönguskíðum í dag á götum Egilsstaða. Hér er annars éljagangur og skafrenningur dag eftir dag. gætið að línunum á næstu dögum.
Ps. gleymdi að gera netfang aftur og þá fæ ég svo erfitt reiknisdæmi að það verður tilviljun ef þessi færsla tekst. 
Solla (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.