30.1.2012 | 13:22
Svartur blettur veldur usla
Góðan og blessaðan daginn sem rann upp seint og um síðir bjartur og fagur eins og svo oft áður hér norðan Alpafjalla.
Eftir fótaferðatíma brunaði mín í ræktina að venju. Prógramm númer eitt varð fyrir valinu. Nú skyldi þorramatnum sem vömbin var kýld með um helgina brennt í eitt skipti fyrir öll. Dvaldi dágóða stund á skíðavélinni og var komin langleiðina uppí Hlíðarfjall þegar ég skipti yfir í stigvélina og lét mig dreyma um Súlutind. Þá voru lóðin dregin fram hvert öðru þyngra og hlaðið á stangirnar og tækin reynd eitt af öðru. Í miðju prógramminu tók ég eftir að augu ýmissa fóru að liggja á mér og hélt náttúrulega að það væri vegna minnar óþrjótandi fegurðar og útgeislunar... þangað til að einn af stöðvargestunum gekk að mér og benti á nefið á sér. Ég var auðvitað með tól í eyrunum og í miðju Muse lagi og horfði á nefið á henni skilningsvana og sá svo sem ekkert athugavert við það. Ákvað því að setja Muse á hold og þá kom kaldur sannleikurinn í ljós þegar gesturinn sagði hátt og skýrt: Það er eitthvað svart á nefinu á þér . Við nánari skoðun var það ekki aðeins nefið sem var svart heldur fingur flestir og fíni hvíti bolurinn minn sem minn heittelskaði keypti í Ameríkunni . Ég þakkaði auðvitað gestinum fyrir upplýsingarnar og að koma í veg fyrir fleiri augnagotur og snautaði skömmustuleg að næsta vaski og þvoði af mér smurningsblettina sem mér hafði tekist að krækja í, í einhverjum tækjanna. Eftir að hafa jafnað mig á uppákomunni og staðreyndinni að þessi bölvaði svarti blettur á nefinu á mér hefði dregið augun að mér en ekki mín "óþrjótandi fegurð og dugnaður í ræktinni"....., hélt ég áfram með prógrammið og gaf aðeins meira í, því betur má ef duga skal.....
Eigið góðan dag í ræktinni kæru vinir og hvar sem þið eruð
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.