Handboltahiti

Gott kvöld gott fólk.

Þá er stóri dagurinn runninn upp Wizard. Í kvöld mæta strákarnir okkar strákunum í Noregi LoL. Leikir þessara þjóða hafa fengið nýja merkingu eftir að ég bjó sex ár í Noregi. Sigrarnir verða sætari Smile og töpin verða sárariAngry. En ég treysti á íslensku strákana. Held að þeir muni taka þetta í kvöld. Í þessum skrifuðu orðum sit ég og horfi á leik Slóvena og Cróata. Það er svo auðvelt að detta inní þetta og gleyma sér yfir leik og áður en maður veit af er maður farinn að fagna eða sótbölva og halda með öðru hvoru liðinu sem er að þessu sinni eru Slóvenar. Húsverkin verða bara að bíða betri tíma Tounge. Næstu dagana verður handboltahiti á mínu heimili Grin. Áfram Ísland Smile!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband