25.8.2010 | 15:31
Feit og saðsöm fæða
Vona að veiðar míns heittelskaða og tengdaföðursins hér út á Firði hafi ekki stofnað makrílstofninum í hættu enda var ekki meiningin að veiða þá, þeir álpuðust bara á færið og voru gráðugri en allt
. Hinsvegar hefði ég alveg getað verið án þeirra því þeir eru feitari en allt sem feitt er í fiskaríkinu og bragðast eftir því.....
Gerðum semsé heiðarlega tilraun til að heitreykja kvikindin hér sunnan við hús á nýju heitreykinggræjunni sem ég gaf mínum heittelskaða á afmælisdaginn hans en það endaði allt í björtu báli og minnstu munaði að ég þyrfti að beita eldvarnarteppinu. Kannski það hafi verið hefndin fyrir að stofna þessari feitu fisktegund í hættu....Maður spyr sig ? En allt fór þetta nú vel að lokum og kvikindin enduðu í maga heimilismeðlima sem enn eru saddir
. Eigið góðan dag




![]() |
ESB gagnrýnir makrílveiðarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
-
eurovision
-
heidistrand
-
ringarinn
-
jeg
-
jakobk
-
jenfo
-
jonaa
-
larahanna
-
sigro
-
seth
-
siggith
-
stebbifr
-
solskinsdrengurinn
-
tigercopper
-
kermit
-
postdoc
-
ossur40
-
ofurbaldur
-
bjarni
-
bjb
-
gattin
-
dunni
-
esv
-
hallgrimurg
-
heidathord
-
hlynurh
-
lax
-
kollakvaran
-
reisubokkristinar
-
palmig
-
ragjo
-
sedill
-
sesdoc
-
svavaralfred
-
nautabaninn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.