Svona er lífið


 

Lífið er margbrotið .

IMG 4923

 

 

 Stundum erum við í sigurvímu.

Að hampa bikarnum í lok keppni er sannarlega góð tilfinning og sérstaklega þegar maður hefur lagt sig allan fram.

 

 

 

 

                                                                      

IMG 4396 

 

  Svo getur maður líka alveg verið "í skýjunum"eða alveg í "sjöunda himni" sem er líka  góð tilfinning.  

 

   

IMG 5026

 

 

 

 Að finna barnið í sér er nauðsynlegt af og til. Það ýtir "fullorðinsáhyggjum" til hliðar um stund og gefur okkur færi á að brosa af öllu saman.

 

 

 

 

IMG 4030

 


  Suma daga verðum við virkilega að taka á honum stóra okkar ef dæmið á að ganga upp. Það er jú nauðsynlegt að fá áskoranir annað slagið til að takast á við.

 

 

 

 

 

 

 

Þegar allt gengur upp eftir talsvert erfiði er sannarlega ástæða til að brosa breitt.

 

 

 

 

IMG 4420

 

 Svo koma dagar sem lífið snýst á hvolf...

 


IMG 3953

 

 

                                                                     

IMG 7282

 

   

 

 

Og aðra daga er maður svo þreyttur að tölvan nær ekki einu sinni að halda manni vakandi....

 

 

 

IMG 8284   

En langoftast er tilveran yndisleg og við   getum horft björtum augum til framtíðar. 

 

 

 

 

Eigið gott laugardagskvöld kæru vinir !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Jónsdóttir

Hæ Gunna! Flottur pistill og flott fólk! Bestu kveðjur úr Firðinum. Rósa 

p.s. ég þarf að fara að bæta úr minni ritstíflu og skrifa eitthvað, þó ekki væri nema smá...... snýst sennilega um markmiðasetningu..... eða eitthvað slíkt. R.

Rósa Jónsdóttir, 26.8.2010 kl. 22:31

2 identicon

Takk Rósa mín. Endilega losaðu um ritstífluna.

Guðrún Una (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

268 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband