20.8.2010 | 15:49
Tími kominn á frúna
Góðan og blessaðan föstudag.
Ákvað að drífa mig inn á bloggsíðuna mína áður en ég gleymdi aðgangsorðinu mínu endanlega. Innreiðin á síðuna gekk þó ótrtrúlega vel og ég komst inn í fyrstu tilraun. Fékk einnig góðlátleg tilmæli frá kunningjakonu að ég ætti að fara að hripa eitthvað niður þar sem ár og dagar væru frá síðustu skriftum. Jæja, svo það eru þá einhverjir sem nenna að lesa bullið í mér eftir allt saman? Það er nú gott að vita.
Veit varla hvar skal byrja og líklega endar þetta í nokkrum bloggfærlsum svo frúin fái nú útrás fyrir alla sína þanka.
Það hlýtur að vera vel við hæfi að tala aðeins um fótbolta þs hann er svo stór hluti af tilveru okkar. Lífið er bara svo yndislegt hvað þetta varðar því við getum alltaf horft á fótbolta. Nú þegar sumarboltinn rennur sitt skeið hjá heimasætunni og við foreldrarnir hverfum af hliðarlínunni, að þá tekur bara enski boltinn við á skjánum og við tyllum okkur í sófann í stað þess að hvetja á hliðarlínunni.
Við Púlarar erum auðvitað dulítið spenntir fyrir nýju tímabili þs nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og nokkur leikmannskipti hafa orðið. Augun beinast auðvitað helst að Cole karlinum sem reyndar var svo óheppinn að byrja leikferilinn hjá liðinu með því að fá beint rautt og 3ja leikja bann (fyrir litlar sakir finnst okkur Púlurum auðvitað).
Brenndi líka af víti í Evrópukeppninni í gær en við verðum að vona að fall sé fararheill hjá piltinum og við komum til með að gera góða hluti á komandi tímabili.
Erfiðir leikir mæta okkurí byrjun tímabilsins. Jafntefli á móti Arsenal um síðustu helgi og síðan eru það Man.City í næsta leik.
En við Púlarar erum brattir og trúum á okkar menn. Eigið góðan föstudag öllsömul
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gunnublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Arnarsetrið Vefmyndavél af arnarhreiðri við Breiðafjörð,smellið á arnarsetrið sem er til vinstri á síðunni.
- Facebook.com
- Mokveiðifélagið Skagafirði Doktorinn,Magnum, Smiðurinn,Djammarinn og fleiri góðir
- Margrét
- Grétublogg
- Hjúkrunarfélag Íslands love,tender,care
- Líkamsræktin Bjargi Blóð,sviti og tár
- Kaupþing money,money,money.....
- Skólamáltíðir nammi,nammi,namm
- norskt dagblað norske nyheter
- Menntaskólinn á Akureyri menntun er máttur
- gamla góða Ríkissjónvarpið þetta gamla,góða
- Stangveiðifélag Akureyrar lax,lax,lax og aftur lax.....
- Fjársýsla ríkisins/vinnustund vaktirnar mínar
Bloggvinir
- eurovision
- heidistrand
- ringarinn
- jeg
- jakobk
- jenfo
- jonaa
- larahanna
- sigro
- seth
- siggith
- stebbifr
- solskinsdrengurinn
- tigercopper
- kermit
- postdoc
- ossur40
- ofurbaldur
- bjarni
- bjb
- gattin
- dunni
- esv
- hallgrimurg
- heidathord
- hlynurh
- lax
- kollakvaran
- reisubokkristinar
- palmig
- ragjo
- sedill
- sesdoc
- svavaralfred
- nautabaninn
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.